top of page
Search


"Ég fann hvernig sóttin var að hellast yfir mig" - yndisleg og yfirveguð fyrsta fæðing
Ég fór á klósettið og varð þar vör við slímtappann og allt í einu helltist yfir mig að ég gæti verið að fara að byrja í fæðingu. Ég varð svo spennt að ég titraði öll og skalf. Kannski vorum við að fara að hitta barnið okkar á næstu dögum.
May 19, 20257 min read


(video) Hugsaði aldrei að ég myndi mögulega fæða heima í svefnherberginu okkar !
Hröð fæðing kom Elísu á óvart, hraðinn náðist á kisumyndavél heimilisins. "Ég ákvað snemma á meðgöngunni minni að ég vildi fæða í Björkinni en passaði mig alltaf á því að vera jákvæð fyrir því að það myndi kannski breytast ef ég myndi ganga yfir og færi í gangsetningu og myndi þá fæða á Landspítalanum. Ég hugsaði hins vegar aldrei nokkurn tímann að ég myndi mögulega fæða heima í svefnherberginu okkar."
May 6, 20254 min read


"Var búin að vera með endalausa fyrirvaraverki í margar vikur þannig ég tók þessum verkjum með fyrirvara 🤭"
Við ákváðum frekar snemma á meðgöngunni að við vildum eiga annað hvort heima eða í Björkinni.
Feb 17, 20252 min read


Ég fer ofan í laugina og hugsa "héðan fer ég ekki nema með barnið mitt í höndunum"
Við heyrðum fyrst af Björkinni þegar èg var ólétt af mínu fyrsta barni árið 2019 og vorum strax heilluð.
Sep 22, 20213 min read


Göngutúr og Rebozo sjal komu öllu af stað
Sjónarhorn mömmu Sunnudaginn 21. febrúar fór ég í heimsókn til pabba. Við stóðumst ekki pönnukökuboð hjá Steinunni (ömmu), þó að ég væri...
Jul 22, 20219 min read


Rétt náði í Björkina og fæddi 15 mín síðar
19 nóvember 38+5 Það byrjaði um kl 1:30 um nóttina, ég var að snúa mér og ég fann að ég “missti vatnið” svo heldur áfram að koma smá vatn...
Mar 11, 20212 min read


Ætlaði sko ekki að vekja ljósmæðurnar svona snemma morguns!
Fyrripart dags þann 25.06 fór slímtappinn en ég varð ekki mjög stressuð yfir því þar sem að ég hafði heyrt að það væri ekki endilega...
Jan 27, 20215 min read


"Oooo bara ekki segja að ég sé bara 1 í útvíkkun"
Kvöldið 1.ágúst 2019 fór ég og hitti Ingu, bestu vinkonu mína, á Kaffi vest. Við sátum úti í kvöld sólinni, drukkum heitt kakó og töluðum...
Jan 19, 20214 min read


Fann að kollurinn var bara rétt fyrir innan
Fæðingarsaga Mareyjar Frá því að ég fyrst heyrði um Björkina vissi ég að þetta var eitthvað sem ég vildi skoða þegar ég yrði ólétt, mamma...
May 29, 20208 min read


Hringdi í vegagerðina á leiðinni í fæðingu
Við Kalli tókum þá ákvörðun þegar ég var komin 36 vikur á leið að eignast dóttur okkar hjá Björkinni. Við fengum að koma í heimsókn á...
May 27, 20204 min read


Fæðing Júlíönu
Falleg fæðingasaga þar sem Elsa segir meðal annars frá hjálplegum þáttum í fæðingunni sinni í Björkinni.
Sep 4, 20196 min read


Steinunn Lea fædd í fæðingastofunni
19 mars 2018 Ég byrjaði að finna verki um kl 2-3 um nóttina, reyndi að hvíla mig en gat lítið sem ekkert sofið, tók tímann á milli verkja...
Mar 26, 20192 min read


"Belgurinn sprakk á settum degi"
Ég var lengi að ákveða hvar ég ætti að hefja frásögnina af fæðingarsögu minni.. Settur dagur hjá okkur var 13 júní árið 2017 og vissum...
Oct 15, 20186 min read
bottom of page
