top of page
Styrktarsjóður Bjarkarinnar

Styrktarsjóðurinn var stofnaður árið 2019 með því markmiði að styðja við starfsemi Bjarkarinnar og að stuðla þannig að eflingu fæðingaþjónustu á landinu. 

Þeir styrkist sem berast sjóðunum nýtast til kaupa á tækjum og búnaði, með því langtímamarkmiði að stækka aðstöðu Bjarkarinnar og þannig gefa fleirum kost á að njóta samfeldrar þjónustu á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu.

Upplýsingar um reikning:

bnr. 515 14 1414

kt. 471009-1050

Minningarkort

Minningarkort eru hlýleg kveðja til að minnast látins ástvitnar.  Með því að senda inningarkort frá Björkinni ertu jafnframt að styðja við ljósmæður Bjarkarinnar.  Hafið samband til að panta minningarkort á bjorkin@bjorkin.is eða í síma 567-9080.

Velgjörðarfólk

Frá árinu 2015 hafa fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki stutt við bakið á Björkinni og var sá stuðningur grundvöllur fyrir því að fæðingastofa Bjarkarinnar varð að veruleika.  

Um 230 einstaklingar lögðu sitt af mörkum til söfnunar Bjarkarinnar á Karolínafund þar sem söfnuðust rúmlega 2 milljónir sem nýttar voru til breytinga á húsnæði og standsetningar fæðingastofunnar.  Af þeim 230 voru 60 einstaklingar sem skráðir eru sem sérstakt velgjörðafólk og má sjá á lista hér fyrir neðan.

Af þeim fyrirtækjum sem hafa stutt við Björkina má helst nefna E.Bridde sem færði okkur hnakkstól og súrefnismettunarmæli, Blush sem safnaði fyrir fæðingarúmi og doppler og Íspan sem færðu okkur glervegg og gler rennihurð.  Til viðbótar má nefna Fakó sem gaf tvo aMove bluetooth hátalara og Litlu hönnunarbúðina, Rökkurrósir og Hrím sem gáfu skrautmuni.

Árið 2018 færði Marel fæðingastofu Bjarkarinnar fæðingavog líkt og gefnar hafa verið á fæðingardeildir víðsvegar um landið.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Árdís Kjartansdóttir

Árni Heiðar Karlsson

Björg Þórsdóttir

Dagný Erla Vilbergsdóttir

Einar Hauksson

Elínborg Jónsdóttir

Elías Tjörvi Halldórsson

Eva Valsdóttir

Friðrika Þorkelsdóttir

Gísli Guðmundsson

Gísli Páll Björnsson

Greta Matthíasdóttir

Guðmunda María Sigurðardóttir

Hakon Halldorsson

Halldór Tjörvi Einarsson

Hanna Làra Andrews

Hanna Rut Jónasdóttir

Heiða Björk Halldórsdóttir

Hildur Kristjánsdóttir

Hildur Vala

Holmfridur Adalsteinsdottir

Hörður Mar Tómasson

Hrafnhildur Baldursdóttir

Hrefna Þórarinsdóttir

Hulda Sigurlína Þórðardóttir

Inga Dóra Helgadóttir

Inga Sigríður Árnadótitr

Ingibjörg Ásgeirsdóttir Andrews

Júlíana Magnúsdóttir

Karen Olga Ársælsdóttir

Kolbrún Halldórsdóttir

Kristbjorg Magnusdottir

Kristín Guðlaugsdóttir

Magnea Arnardóttir

Margrét Skúladóttir

Marketa og Míó 

Maria Rebekka Þórisdóttir

Olafur Gunnarsson

Olof Asta Olafsdottir

Rakel Lúðvíksdóttir

Reynir Guðmundsson

Rósa Stefánsdóttir

Signý Scheving Þórarinsdóttir

Sigríður Sía Jónsdóttir

Sigurlaug Magnúsdóttir

Svanfridur Arnardottir

Sveinborg Gunnarsdóttir

Sverrir Valur Lýðsson

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn Þórarinsson

Unnur Berglind Friðriksdóttir

Vala Guðmundsdóttir

Víkingur Heiðar Þorsteinsson

Blush.is- 

E. Bridde

Eirberg

Fakó

Hrím

Íspan

Litla Hönnunarbúðin

Litríkur

LÍN Design

Marel

Rökkurrósir

bottom of page