top of page
audur6_edited.jpg

Ferðalagið- Fæðingarundirbúningur

Allt sem verðandi foreldrar þurfa að vita um fæðinguna.  Farið er í gegnum fæðinguna stig af stigi, frætt um við hverju megi búast og hvað er gott að gera á hverju stigi fyrir sig og rætt um hlutverk maka/stuðningsaðila og ljósmæðra í fæðingunni.

 

Markmiðið er að foreldrar fari inn í fæðinguna örugg, laus við kvíða og full sjálfstrausts og tilhlökkunar. Námskeiðið hentar öllum verðandi foreldrum hvar sem fæðingin mun eiga sér stað.

Mælt er með að fara á þetta námskeið frá 28.-36.viku meðgöngu.

Verð 18.500 kr