top of page
Search
Fæðingasaga Hildar
Fæðing Hrafnhildar Irmu 05.12.10 Þessi fæðingarsaga hefur smá forsögu og ætla ég að segja hana líka. Ég var ófrísk af mínu öðru barni og...
Jun 9, 20179 min read


Fæðingarsaga Eyrúnar
Í febrúar 2009 komumst við að því að við ættum von á okkar þriðja barni og settur dagur var 30. október. Eldri börnin eru tvíburar og...
Jun 7, 20175 min read


Fæðingarsaga Ingibjargar
Þegar ég komst að því sumarið 2009 að ég væri ólétt í annað sinn komst aðeins eitt fyrir í höfðinu á mér; heimafæðing. Ég hafði mikið...
Jun 6, 20177 min read


Fæðingarsaga Jennýjar
Þann 8. febrúar 2009 átti ég von á mínu öðru barni. Ég var búin að vera með samdrátta- og fyrirvaraverki í hátt á annan mánuð og daman...
Jun 5, 20173 min read


Með Grace diskinn á repeat
Við komust að því í maí 2012 að við ættum von á okkar fyrsta barni og settur dagur var 16 .janúar 2013, og mikið hlakkaði okkur til. Við...
Mar 1, 20135 min read


"Ég fæddi hann sjálf!"
Við komumst að því snemma árs 2012 að von væri á fjórða meðlim fjölskyldunnar. Við ákváðum hjónin snemma að hitta ljósmæðurnar í...
Nov 18, 20124 min read


Í stofunni heima
Í dag er 4. október sem var settur dagur á þessari þriðju meðgöngu minni. Stefnan var tekin á heimafæðingu þegar meðgangan var um það bil...
Oct 4, 20127 min read
bottom of page
