top of page
Search


"Ég fann hvernig sóttin var að hellast yfir mig" - yndisleg og yfirveguð fyrsta fæðing
Ég fór á klósettið og varð þar vör við slímtappann og allt í einu helltist yfir mig að ég gæti verið að fara að byrja í fæðingu. Ég varð svo spennt að ég titraði öll og skalf. Kannski vorum við að fara að hitta barnið okkar á næstu dögum.
May 197 min read


„Ég myndi gera þetta allt hundrað sinnum aftur fyrir hana.“
Ég var gengin fjörutíu og eina viku þegar ég sat á sófanum hjá vinkonu minni og fullyrti að ég yrði fyrsta konan sem aldrei fæddi barnið...
Nov 7, 202412 min read


"Ég ákvað þó strax að ég skyldi flæða með breyttu plani"
Fimmtudaginn 8.sept fann ég fyrir þreytu og þrýstingi niður úr bumbunni. Mér leið samt vel og fór í kaffi til góðrar vinkonu og svo með...
Nov 22, 20239 min read


Fannst gott að hugsa til þess að kærastinn væri á heimavelli í fæðingunni
Fæðingarsaga Steinunnar Lóu 25. júní 2015 Í upphafi minnar fyrstu meðgöngu hvarflaði ekki að mér að ég gæti fætt heima. Mér leið eins og...
Sep 27, 20227 min read


"Oooo bara ekki segja að ég sé bara 1 í útvíkkun"
Kvöldið 1.ágúst 2019 fór ég og hitti Ingu, bestu vinkonu mína, á Kaffi vest. Við sátum úti í kvöld sólinni, drukkum heitt kakó og töluðum...
Jan 19, 20214 min read


Bakaði köku með farið vatn
Mamma mín fæddi okkur systurnar heima og ég var alltaf viss að ég mundi vilja fæða börnin mín heima, ef hægt væri.
Oct 14, 20194 min read


"Belgurinn sprakk á settum degi"
Ég var lengi að ákveða hvar ég ætti að hefja frásögnina af fæðingarsögu minni.. Settur dagur hjá okkur var 13 júní árið 2017 og vissum...
Oct 15, 20186 min read
bottom of page