Kæru foreldrar Nú getum við loks boðið maka velkomna í allar mæðraskoðanir og viðtöl. Þegar þið komið til okkar biðjum við ykkur um að spritta hendur og virða 2 m fjarlægðarviðmið eins og kostur er. Við biðjum þá sem eru með einkenni sem gætu bent til Covid 19 sýkingar að koma ekki í Björkina.  ATH hér eru nánari útskýringar á breyttu verklagi

Velkomin til okkar

Áttu von á barni og langar að fá persónulega og faglega þjónustu í fæðingu heima eða í fæðingastofu ?

 

Ljósmæður Bjarkarinnar taka vel á móti ykkur í Síðumúla 10, Reykjavík.

Undirbúningur fyrir fæðingu
Brjóstagjöf og fyrstu dagar barnsins

567-9080

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon

Kaupa auglýsingu

Kaupa auglýsingu

Styrktarsjóður

Viltu styrkja Björkina ?

Pistlar og fræðsla

©2019 BJÖRKIN LJÓSMÆÐUR.