Foreldraspjall
Fyrir Bjarkarforeldra með börn undir 6 mánaða
Service Description
Við bjóðum foreldrum og börnum þeirra í heimsókn til okkar. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta aðra foreldra með börn á svipuðum aldri. Þetta er notaleg samvera þar sem hægt er að spjalla saman um það sem er efst í huga foreldra hverju sinni. Hér er hægt að deila sögum af fæðingum, brjóstagjöf og þeim verkefnum sem nýjir foreldrar standa frammi fyrir. Ljósmóðir er á staðnum til að svara spurningum ef einhverjar eru en hér er ekki nein skipulögð dagskr en fyrst og fremst tækifæri til samveru. Foreldraspjallið hentar best foreldrum með nýbura upp að sex mánaða aldri og er haldið fyrsta föstudag í mánuði.
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Hægt er að fá endurgreitt ef afbókun er gerð 24 klst áður en námskeiðið hefst. Mögulegt er að færa námskeiðið ef laust pláss er á næsta námskeið. Hafið samband við okkur, bjorkin@bjorkin.is
Contact Details
Björkin ljósmæður, Síðumúli, Reykjavík, Iceland