top of page
Search

JólakveðjaBjarkarljósmæður óska ykkur öllum gleðilegra jóla. Við byrjuðum daginn á að taka á móti litlu jólabarni í fæðingastofunni. Litli jóladrengurinn kom í heiminn kl.13:21 og er 16 merkur og 53 cm. Við óskum fjölskyldu hans innilega til hamingju með þennan yndislega prins.

Nú bíðum við spenntar eftir að fleiri jólabörn komi í heiminn. Á meðan ætlum við að njóta hátíðarinnar í faðmi fjölskyldunnar.


40 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page