top of page
Baby Breastfeeding

Brjóstagjafaráðgjöf - Námskeið

Brjóstagjöf er mikilvæg bæði fyrir móður og barn og er brjóstamjólk fullkomin næring fyrir barnið fyrstu mánuðina. Fræðsla um brjóstagjöf og fyrstu dagana er góður undirbúningur fyrir foreldrahlutverkið. Mikilvægt er að fá góðan stuðning á meðan þessu tímabili stendur. Hér á síðunni má finna upplýsingar um námskeið á íslensku og pólsku auk þjónustu brjóstagjafaráðgjafa. 

bottom of page