top of page
Search


(video) Hugsaði aldrei að ég myndi mögulega fæða heima í svefnherberginu okkar !
Hröð fæðing kom Elísu á óvart, hraðinn náðist á kisumyndavél heimilisins. "Ég ákvað snemma á meðgöngunni minni að ég vildi fæða í Björkinni en passaði mig alltaf á því að vera jákvæð fyrir því að það myndi kannski breytast ef ég myndi ganga yfir og færi í gangsetningu og myndi þá fæða á Landspítalanum. Ég hugsaði hins vegar aldrei nokkurn tímann að ég myndi mögulega fæða heima í svefnherberginu okkar."
May 64 min read


Rétt náði í Björkina og fæddi 15 mín síðar
19 nóvember 38+5 Það byrjaði um kl 1:30 um nóttina, ég var að snúa mér og ég fann að ég “missti vatnið” svo heldur áfram að koma smá vatn...
Mar 11, 20212 min read


Ætlaði sko ekki að vekja ljósmæðurnar svona snemma morguns!
Fyrripart dags þann 25.06 fór slímtappinn en ég varð ekki mjög stressuð yfir því þar sem að ég hafði heyrt að það væri ekki endilega...
Jan 27, 20215 min read
bottom of page
